Tækniþróunarsjóður er opinn
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Tækniþróunarsjóð og er umsóknarfrestur til 15. mars 2021.
Sjóðurinn veitir styrki allt að fjárhæð 70 milljónir til tækni og nýsköpunarverkefna Sjóðurinn veitir styrki til verkefna í hvaða landi sem er.
Hlutverk sjóðsins er að styðja þróunarstarf og rannsóknir á sviði tækniþróunar sem miða að nýsköpun í íslensku atvinnulífi. Sjóðurinn býður upp á fimm flokka fyrirtækjastyrkja; Fræ, Sprota, Vöxt, Sprett og Markaðsstyrk og er hver styrkur er sniðinn að mismunandi þróunarstigi verkefna og stærð fyrirtækja. Sjá nánar umfjöllun um sjóðinn hér á Heimstorginu.
Tengiliður sjóðsins er Lýður Skúli Erlendsson, sérfræðingur hjá Rannís. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu sjóðsins hjá Rannís.
Lönd / Heimsálfa
Liðið tækifæriÖll löndTækifæri
Styrkur