Hoppa yfir valmynd
video thumbnail

Nýsköpun og sjálfbærni í Rúmeníu

Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingasjóð EES vegna verkefna tengdum nýsköpun í græna og bláa hagkerfinu, sem og upplýsingatæknimálum, í Rúmeníu.

Sjóðurinn starfar þannig að hann veitir styrki til rúmenskra fyrirtækja sem þau eru hvött til samstarfs við íslensk fyrirtæki. Íslensk fyrirtæki sem hafa tengingar við rúmensk fyrirtæki eða Rúmeníu og búa yfir þekkingu á þessu sviði er hvött til að leita samstarfs við rúmönsk fyrirtæki.

Yfirskrift útboðsins er: "SMEs Growth Romania is a business development programme aiming to increase value creation and sustainable growth in the Romanian business sector".

Heildarfjárhæð til úthlutunar í þessi verkefni er EUR 7.355.329 en fjárhæðin skiptist á milli áhersluþátta verkefnisins:

  • Green Industry Innovation: 3.145.029 EUR
  • ICT: 1.685.300 EUR
  • Blue Growth: 2.525.000 EUR

Fjárhæð hvers styrks getur verið á bilinu EUR 200.000 til 2.000.000.

Hér má nálgast upplýsingasíðu útboðsins og hér má nálgast sjálfa útboðslýsinguna.

Nánari upplýsingar veitir Egill Níelsson hjá Rannís sem starfar með sjóðnum að þessu verkefni.

Lönd / Heimsálfa

RúmeníaOpið

Tækifæri

Styrkur

Önnur tækifæri

Male mechanical engineer with sustainable agricultural robot in field
Tækniþróunarsjóður er opinn

Opið er fyrir umsóknir um Sprota, Vöxt og Sprett sem eru fyrirtækjastyrkir til tækni og nýsköpunar.

ISK 70 milljónir / 15. mars 2021
StyrkurLiðið tækifæri
card thumbnail
Sérfræðingur á sviði fiskimála

Alþjóðabankinn leitar að sérfræðingi á sviði fiskimála (e. senior fisheries specialist) á Honiara á Salómonseyjum.

25. mars 2021
AtvinnutækifæriÞróunarlönd
Hitaveitan í Zakopane
Jarðhitanýting í Póllandi

Uppbyggingasjóður EES leitar að þátttakendum í jarðhitaverkefni tengt endurnýjanlegri orku, orkunýtni og orkuöryggi í Póllandi.

EUR 2 milljónir / 31. mars 2021
StyrkurPólland
card thumbnail
Atvinnuþróun og uppbygging í þróunarlöndum

Heimsmarkmiðasjóður veitir styrki til atvinnuþróunar í þróunarlöndum, með áherslu á umhverfisáhrif og atvinnuþátttöku kvenna.

EUR 200.000 / 30. apríl 2021
StyrkurÞróunarlönd
Praia de Monte Clérigo, Aljezur, Portugal
Bláa hagkerfið í Portúgal

Uppbyggingasjóður EES veitir styrki til verkefna tengdum verðmætasköpun og sjálfbærni bláa hagkerfisins í Portúgal.

EUR 1 milljónir / 30. júní 2021
StyrkurPortúgal
card thumbnail
Rafvæðing heimila í Rúmeníu

Opið fyrir umsókn í Uppbyggingasjóð til verkefna sem veiti rafmagni til heimila og dragi úr losun CO2.

EUR 200.000 / 30. júní 2021
StyrkurRúmenía
card thumbnail
Jarðhiti til hitunar & kælingar í Búlgaríu

Notkun jarðhita til hitunar eða kælingar í opinberum byggingum.

400.000 EUR / 10. september 2021
StyrkurBúlgaría
card thumbnail
Jarðhiti og orka í Rúmeníu

Opið fyrir umsókn í Uppbyggingasjóð til framleiðslu endurnýjanlegrar orku frá jarðhita.

EUR 2.000.000 / 30. september 2021
StyrkurRúmenía
card thumbnail
Grænar lausnir og velferðartækni í Slóvakíu

Opið fyrir umsókn í Uppbyggingasjóð EES vegna grænna lausna og velferðartækni í Slóvakíu.

2.000.000 EUR / 4. október 2021
StyrkurOpið
card thumbnail
Viðskiptatækifæri í þróunarlöndum

Utanríkisráðuneytið býður styrki úr Heimsmarkmiðasjóði til verkefna íslenskra fyrirtækja í þróunarlöndum.

EUR 200.000 / 15. október 2021
StyrkurÞróunarlönd